poslat odkaz na aplikaci

Mosöld 2017


4.0 ( 3120 ratings )
Sportovní
Vývojář: Hafdis Hroenn Bjoernsdottir
Zdarma

Þetta er 42.Öldungamót BLI í blaki og að þessu sinni er mótið haldið í Mosfellsbæ af Blakdeild Aftureldingar. Spilaðir verða 501 leikur á 13 völlum samtals frá 8:00 á föstudagsmorgni til kl 16:00 á sunnudaginn. Á sunnudagskvöldið er síðan lokahóf sem er uppselt á en 1000 manns komast þar fyrir . Blakdeild Aftureldingar býður alla blaköldunga velkomna í Mosfellsbæinn.